"Launin telur hún vera hindrun, en segir margt vera meira gefandi en peninga og hvetur fólk til þess að sækja um starf á leikskólum Reykjavíkurborgar."
Því get ég verið sammála. Ég hef unnið við samskonar starf með fötluðum, og þykir það eitt skemmtilegasta starf sem ég hef unnið um æfina og hef ég prófað talsvert fjölbreytt störf.
Hitt er annað að ég entist ekki nema rétt rúmt ár í því þar sem útgjöldin voru mun hærri en launin þrátt fyrir sparnað. Þótti mér mjög leitt að hætta þeirri vinnu til þess eins að fara í aðra sem borgaði betur en var ekki eins gefandi.
Ég vildi óska að ég hefði lausn við þessu aðra en að vinna 18 tíma á dag með skóla og vonast eftir betri tímum í framtíðinni.
Eiga laun leikskólakennara að vera hærri? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 17.8.2007 | 18:20 (breytt kl. 18:21) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.